Ég heiti Mona og ég bý í Þýskalandi. Ég er skosk/þýsk, og ég læra íslensku í háskólanum, en ég er ekki goð. Það er mjög erfitt mál ;-) En ég ætla að fara til Íslands einhvern tíma og ég vil tala íslensku vel. Gerið þið svo vel og leiðrettið hvað ég skrifa hér? Ég er með gæliskan og önnur bloggin hérna ;-)

mánudagur, maí 22, 2006

frétt

Ég hef fundið vefsíðu fínu: http://www1.nams.is/husdyr/ um íslensku húsdýrin :-)
Ég lesa þarna núna. Ég hef líka fundið íslensk-þýsk orðabók: http://mexiko.pauker.at/pauker/DE/IS/ það er mikið gagnlegt síðan ég skrifa á internet og er ekki með orðabók :-)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home