keltisk galdrakona

Ég heiti Mona og ég bý í Þýskalandi. Ég er skosk/þýsk, og ég læra íslensku í háskólanum, en ég er ekki goð. Það er mjög erfitt mál ;-) En ég ætla að fara til Íslands einhvern tíma og ég vil tala íslensku vel. Gerið þið svo vel og leiðrettið hvað ég skrifa hér? Ég er með gæliskan og önnur bloggin hérna ;-)

laugardagur, maí 27, 2006

hvar er sumarið?

Veðrið er ekki godt, en ég hugsa hvað ég ætla að gera í sumar. Fyrst ætla ég að fara til Skotlands í júlí, þar ætlar að vera stór fundur um gaelisku málið. Og ég ætla að fara til "Hebridean Celtic Festival", það er með tónlist og fleira þess háttar :-)

Í september ætla ég að fara til Litháens, bara fimm daga. Ég er ekki búin að vera þar, en ég læri pínulítið litháísku í háskólanum, og ég þekki fólk þarna, við skrifum bréf eða tölum á internet.

fimmtudagur, maí 25, 2006

helgi! :-)

Hér í Þýskalandi er helgidagur í dag. Á morgun eru skólarnir líka lokaðir, svo höfum við langa helgi. Veðrið er ekki godt, rigning allan daginn, enn það er ekki svo vond. Ég ætla að gera mikið fyrir háskólann, lesa og þýða og skrífa... og íbúðin er líka mjög drusluleg ;-)


Takk Claudia fyrir leiðréttingina! ;-)

mánudagur, maí 22, 2006

frétt

Ég hef fundið vefsíðu fínu: http://www1.nams.is/husdyr/ um íslensku húsdýrin :-)
Ég lesa þarna núna. Ég hef líka fundið íslensk-þýsk orðabók: http://mexiko.pauker.at/pauker/DE/IS/ það er mikið gagnlegt síðan ég skrifa á internet og er ekki með orðabók :-)