Ég heiti Mona og ég bý í Þýskalandi. Ég er skosk/þýsk, og ég læra íslensku í háskólanum, en ég er ekki goð. Það er mjög erfitt mál ;-) En ég ætla að fara til Íslands einhvern tíma og ég vil tala íslensku vel. Gerið þið svo vel og leiðrettið hvað ég skrifa hér? Ég er með gæliskan og önnur bloggin hérna ;-)

föstudagur, júní 16, 2006

hiti og knattspyrna

Hér í Þýskalandi er núna Heimsmeistaramótið í knattspyrnu (hehe, það var ekki létt að finna hvernig ég segir það á íslensku ;-)). Ég hef ekki áhuga á fótbolta, en ég hef viðbjóð á mikið fólk í lestunum og jarnbrautarstöðvunum, fólk sem hefur drukkið of mikið. Einnig er það mjög heitt veður hér, svo er ég alltaf þreytt og vil ekki fara til háskólans ;-)
Jaeja, en ég vil ekki bara kvarta hér. Um helgina aetlum við að fara til tengdaforeldranna minna, þau búa í litlum bænum, ekki lengt frá áum Rhein. Ég njóta að vera þar, það er alltaf svo gaman að sitja í garðínum við swimming-pool ;-)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home